Nýr vefur um sportveiðar
Opnaður hefur verið nýr veiðivefur um stangveiði í ám og vötnum auk þess sem fjallað verður um ársstíðarbundna skotveiði.
Opnaður hefur verið nýr veiðivefur um stangveiði í ám og vötnum auk þess sem fjallað verður um ársstíðarbundna skotveiði.
Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á veidar.is næstu mánuðina. Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum,
Veiðitíminn er byrjaður við Norðurá í Borgarfirði vorið 2021. Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra tók fyrstu köstin þetta árið en veðurfarið gat verið betra. Karlar og konur létu það ekki hafa áhrif á sig. „Það er fátt betra en stangveiði og
Votlendi hefur mikið og margvíslegt gildi og hefur Umhverfisstofnun raðað því upp í þrjá meginflokka með vatnsfræðileg, næringarefnafæðileg og vistfæðileg gildi. Þannig geymir votlendi stærstan hluta kolefnisforða jarðarinnar. Votlendi er mikilvægt búsvæði plantna, fugla, fiska og smádýra, bæta vatnsbúskap jarðar og
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við