Hafa fengið frábær viðbrögð
„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum í þessari vinsælu veiðiþáttaröð. Gunnar var að spjalla við strákana á Þrír á stöng
