Höfundur: Ritstjórn

Þættir

Veiðiþættirnir hófust 26. mars

Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á veidar.is næstu mánuðina.  Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum,

GreinarVotlendi

Votlendið – mikilvægi verndunar

Votlendi hefur mikið og margvíslegt gildi
og hefur Umhverfisstofnun raðað því upp í þrjá meginflokka með vatnsfræðileg, næringarefnafæðileg og vistfæðileg gildi. Þannig geymir votlendi stærstan hluta kolefnisforða jarðarinnar. Votlendi er mikilvægt búsvæði plantna, fugla, fiska og smádýra, bæta vatnsbúskap jarðar og