FréttirVeiðihús

Miklar endurbætur í Svalbarðsá

Framkvæmdir eru hafnar við nýbyggingu og stækkun veiðihússins við Svalbarðsá. Markmið verkefnisins er að bæta aðstöðuna fyrir gesti og auka þjónustu á svæðinu. Gert er ráð fyrir að nýtt og endurbætt veiðihús taki á móti gestum á næsta veiðitímabili.

Í sumar veiddust í ánni 394 laxar en Hreggnasi leigir ána.