Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn. Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa sig eins og Laxá í Kjós þar veiðifjölskyldan Harpa Hlín
„Við skruppum sem sagt fjórir í vorveiði í Leirvogsánna fyrir fáeinum dögum og það gekk vel. Orðinn fastur liður hjá okkur félögunum,” sagði Óskar Örn Arnarson þegar við spurðum hann um árlegan veiðitúrinn í Leirvogsána. Fyrsti veiðidagurinn gaf 17 fiska og vel
„Ég er bara við Ytri Rangá þessa dagana og veiðin gengur frábærlega hjá okkur,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum. „Það er verið að landa 25 til 35 löxum á dag núna og þessi var að koma á
Hér er hann Bjarni Már Gunnarsson að landa sínum fysta flugulaxi. Laxinn tók í veiðistaðnum Blika í Korpunni. Bjarni er tiltölulega nýkominn með veiðibakteríuna en dagurinn var skemmtilegur og ég er sannfærður um að veiðiáhuginn er kominn til að vera
„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin hefur verið góð þar um slóðir og ennþá verður veitt.
„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í Straumunum. „Það var mikið af fiski þarna í vatnaskilunum og

