Helsta áhugamál veiðimanna þessa dagana, rétt fyrir veiðitímann, er að kíkja í veiðiárnar og sjá hvað þær hafa að geyma. Haukadalsá í Dölum er vatnsmikil núna og erfittt að sjá vel í hana, mest bara vatn og aftur meira vatn. En
„Get ekki kvartað, átti sturlaða lokadaga í Veiðivötnum,“ segir Helga Veiðir og bætir við; „einn 10 pundari 70 cm og 49 cm ummál. Síðan nokkra á bilinu 3-5 punda. 5 komu með mér heim restin fékk að synda aftur út í
Hann er lunkinn að veiða hann Ýmir Sigurðsson sex ára, en hann var í Elliðaánum í gærmorgun eins og Einar Þorsteinsson fyrr í vikunni, verðandi borgarstjóri. Ýmir hefur veitt nokkra laxa og silunga þrátt fyrir ungan aldur. Og þennan lax
„Við félagarnir ætlum um helgina já og ná restinni af jólamatnum, spáin er góð og best að klára þetta,” sagði veiðimaður, sem við hittum og var á leiðinni til rjúpna á laugardaginn. „Við erum búnir að fara fimm vestur og
„Við vorum að koma úr Hlíðarvatni í Selvogi bræðurnir þegar hitabylgjan gekk yfir og við fengum þrjá fiska. Það var fullt af fiski en hann var tregur að taka í þessum hita,“ sagði Birgir Nielsen þegar við heyrðum í honum.
Almennar upplýsingar Álftin er stærsti varpfugl landsins. Hún er eini innlendi svanurinn og auðþekkjanleg frá öðrum íslenskum fuglum á stærð, lit og löngum hálsi. Fullorðin álft er alhvít en tekur oft á sig ryðrauðan lit úr mýrarauða á höfuð og

