Það er gaman þegar maður vinnur bikar og passar hann vel. Hann Brynjar Árni Eiríksson vann þennan flotta bikar þegar dorgveiðikeppninni í Hafnarfirði á síðasta sumri. Bikarinn hefur hann passað vel og sýnt víða eins og hérna við Gljúfurá í
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en það hefur legið niðri frá árinu 2008. Verkefnið
Það hefur verið kalt síðan vorveiðin byrjaði og lítið að hlýna næstu daga. En veiðimenn reyna víða og það veiðast fiskar en mætti vera heldur meira. En einhvern tímann hlýnar auðvitað. „Ætli það hafi ekki veiðst um 30 fiskar, var
Ásgeir Heiðar og Stangaveiðifélag Reykjavíkur héldu skemmtilega veiðisýningu í Elliðaánum í morgun og mættu nokkrir áhugasamir til að fylgjast með ásamt fjölmiðlafólki. Ásgeir Heiðar fór yfir Breiðuna til að byrja með og síðan á fleiri staði neðarlega í ánum. Síðan
„Við fórum upp að Hafravatni fyrir tveimur dögum og þar voru nokkrir að veiða en margir stunda vatnið stíft og veiða ágætlega. Fiskurinn er frekar smár, en það er allt í lagi. Einn daginn fyrir skömmu voru allavega 10 til
Hítará er bergvatnsá sem rennur úr Hítarvatni eftir Hítardal og fellur í Akraós. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu. Í ánni eru fossarnir Kattarfoss og Brúarfoss og er í henni góð laxveiði en hún er nú laxgeng allt til upptaka. Selir ganga stundum upp í ána allt að Brúarfossi. Jóhannes á Borg byggði sér veiðihús á

