„Jæja, við félagar fengum að opna silungasvæðin í Laxá í Aðaldal 1. – 3. apríl Presthvamm og Syðra Fjall“, sagði Cyrus Alexander Harper í samtali við Veiðar og bætti við „ekki vorum ekki með neinar væntingar fyrir ferðina þar sem vatnshitinn
„Já ég kem hérna oft, gaman að dunda sér hérna við vatnið og kasta flugunni fyrir fiskana. Sumir þeirra eru vel vænir,“ segir veiðimaður við Elliðavatnið sem við hittum og með honum var ungur veiðimaður. Þeir voru sammála að það
„Við vorum að hætta veiðum í morgun í Hrútafjarðará og ég missti vænan lax í Stokki í morgun,“ sagði Karl Kristján Ásgeirsson sem hefur verið við veiðar í Hrútafjarðará síðustu daga og það veiddist einn lax í hollinu og tíu flottar bleikjur í Dumbafljótinu.
„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kúbu og Bahamaeyja yfir veturinn og síðan góður veiðitúr á ION svæðunum, sem er frábær staður til að hefja veiðar á Íslandi,“ sagði Nils Folmer Jorgensen um veiðitímalið
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Fjórði þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Þjórsá, hið vatnsmikla náttúruundur, og fylgist þar með hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Hörpu Hlín Þórðardóttur sem og Haraldi Einarssyni og Birnu Dögg