Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Úrkomumagnið sem hefur fallið til jarðar síðustu daga er ekkert smáræði eins og var í Grundarfirði í vikunni. Öfgarnar í veðrinu eru orðnar ótrúlegar hin seinni árin. En það hefur stytt upp í bili og árnar að komast í fínt
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu hiti og næðingur. En það voru margir að veiða, fullt
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í vatninu var og hvort það væri yfir höfuð einhver von,
Ytrr-Rangá byrjaði með hvelli í morgun en á stuttum tíma veiddust 3 laxar og Einar Snorri Magnússon veiddi fyrsta laxinn. Fyrsti fiskurinn var kominn í háfinn eftir fimmtán mínútur í morgunsárið.Margar veiðiár eru að opna þessa dagana, borgarstjórinn, Heiða Björg Hilmisdóttir opnaði
„Við áttum algjöra gæðastund saman við feðgar ásamt fjórfætlingi síðustu helgina sem stunda mátti rjúpnaveiðar,“ sagði Árni Friðleifsson þegar rjúpnaveiðitímabilinu var að ljúka á þriðjudaginn. „Það eru algjör forréttindi að geta farið úr amstri hversdagsins og gengið í náttúru Íslands

