Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í ánni um helgina og við heyrðum aðeins í honum eftir
Árni Hauksson, eigandi Múrbúðarinnar, landaði þessum 87 cm sjóbirting í Tungulæk rétt í þessu. Fiskurinn tók fluguna Black Betty Crocker nr. 10 í Holunni. Viðureignin tók góða stund og var fiskinum landað un 100 metra fyrir ofan tökustaðinn. Fín veiði
„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Skemmst er frá því að
„Ég fór á rjúpu á fyrsta degi sem veiðin hófst á Bröttubrekkuna og það voru fuglar á flugi en þær voru styggar,“ sagði Hjörtur Steinarsson sem var einn af þeim fjölmörgu sem notuðu fyrsta daginn sem mátti skjóta þetta veiðitímabil. Núna
„Vatnið er gott en það þarf að finna fiskinn og þá gengur þetta, við erum búin að fá þrjá fiska ég og Harpa í rúman klukkutíma,” sagði Stefán Sigurðsson við Leirá í Leirársveit í morgunsárið, en veiðin var rétt hafin í

