Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Marteinn Jónasson og synir hans Haraldur og Óliver voru við veiðar í tvo daga í Hítará II s.l. helgi. Flott vatn og þó nokkuð af fiski en erfitt var að finna bleikjurnar í ánni sökum vatnshæðar. Lönduðu einni flottri sjóbleikju
Veiðin í Elliðaánum hefur verið fín og mikið gengið af laxi í þær. Vatnið er gott og mikið af fiski eins og veiðimennirnir segja sem renna í hana. „Við vorum í Elliðaánum í gær og það var fínt, fullt af
„Já Þjórsá opnar 1. júní og þetta fer allt að byrja,“ sagði Stefán Sigurðsson og það er í Þjórsá sem laxveiðin byrjar eins og síðustu sumur. Alveg má búast við að laxveiðin fari vel af stað og að nokkrir laxar
Aron Björn, 8 ára, hóf laxveiðiferil sinn í Elliðaánum fyrir fáum dögum, vel dressaður og til í slaginn lögðu feðgar af stað til veiða.Það byrjaði rólega, en þegar þeir komu að Hundasteinum fór allt að gerast. Aron valdi sér Black
„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í vatninu allt árið en fiskarnir mættu vera aðeins stærri. „Ég
„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur gefið 300 bleikjur. Lítið hefur rignt í Fljótunum síðustu fimm

