Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von
Viltu veiða í Langá með meistaranum? Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með meistaranum á frábærum tíma eða 10. – 12. júlí. Þetta er
Margir biðu spenntir eftir því hverning veiðin yrði í Andakílsá í Borgarfirði þetta sumarið en tvö síðustu ár hafa verið flott og í fyrra veiddust 518 laxar sem er flott veiði. Hilmar Hansson er við veiðar í ánni og við
„Það var skítakallt í Norðurárdalnum í dag en það á að hlýna en ekki mikið,” sagði veiðimaður sem keyrði Norðurárdalinn í dag. En í fyrramálið byrjar veiðin í þessari fornfrægu veiðiá og lax hefur sést fyrir nokkru í ánni. En
„Það var gaman að fá þennan lax en tók rauða franese 1/4 tommu og baráttan stóð yfir 40 mínútur,“ sagði Alexander Helgason, en met var slegið í Jöklu i gær þegar lax númer 816 veiddist, en fyrra met í ánni voru 815
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó sumstaðar sé svipuð veiði. Þetta kemur fram í frétt á angling.is vef Landssambands veiðifélaga. Í Þverá og Kjarrá eru