Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að
„Við vorum átta saman í Öxarfirði og fengum 38 rjúpur á tveimur dögum,“ sagði Ellert Aðalsteinsson en hann, eins og fleiri veiðimenn, fór til rjúpna um daginn og bætti við; „það var mjög gott veður báða dagana á meðan á
Hann Kristinn Jónsson var að landa þessum 98 cm hæng í Bálk í Hrútafjarðará en laxinn tók Rauðan Frances cone í dag og með auknu vatni er veiðin að glæðast og oft er september drjúgur í Hrútu. Þrátt fyrir allt
Silkitoppa (fræðiheiti: Bombycilla garrulus) er spörfugl af silkitoppaætt sem svipar til stara að stærð og vexti. Hann hefur breiðan topp og rauðbrúnan til grábrúnan lit og svartan blett á hálskverk og við augar og gult endabelti á stéli. Einnig eru gult, hvítt og rautt í væng. Á fullorðnum
„Við feðgar skelltum okkur í árlegu veiðiferðina okkar á Snæfellsnesið nýlega, tilhlökkunin var gífurleg hjá guttanum,“ sagði Ingi Rafn sem var að koma úr veiði með syninum. Og við heyrðum stöðuna. „Sonurinn spurði í hvert skipti sem við keyrðum framhjá vatni
Djúpalónssandur er bogamynduð grunn vík, með sandi í botni og klettakví þar upp af. Vík þessi er með ströndinni milli Einarslóns og Dritvíkur, fyrir neðan Beruvíkurhraun og fyrir vestan Purkhóla á vesturströnd Snæfellsness. Hraunið gengur í sjó fram og djúpar gjárur

