Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Vetrarhátíð við Mývatn hófst um helgina en hátíðin, sem er einkar glæsileg og nær yfir tvær fyrstu helgarnar í mars, er með fjölda viðburða í boði. Einn af hápunktum hátíðarinnar er dorgveiði á Mývatni. Fjöldi fólks kom saman á laugardaginn
„Mér finnst þeim fjölga sem leggja stund á dorgveiði, þetta er skemmtilegt sport og styttir biðina eftir að veiðitíminn byrji fyrir alvöru“, sagði veiðimaður sem ég hitti í veiðiverslun fyrir skemmstu og hann bætti við „veturinn hefur verið erfiður fyrir
„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomnum úr rólegum veiðitúr með hressum ungum veiðimönnum. En veiðistaðir eru í næsta nágrenni við Begga.
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá
Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumarbyrjun en María Petrína Ingólfsdóttir veiddi vel í vatninu í fyrradag. María var einkar lagin við veiðarnar og hefur fengist við þær nokkrar í gegnum árin. Hlíðarvatnsdagurinn er á sunnudaginn kemur
Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu. Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir. 1. aprílHraunsfjörður á SnæfellsnesiSyðridalsvatn við BolungarvíkVestmannsvatnÞveit við Hornafjörð 15. aprílKleifarvatn