Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
„Ég held að þetta verði verulega eftirminnilegur fundur skal ég segja þér, allir sem ég þekki ætla að mæta, það er ekki talað um annað en fundinn,“ sagði veiðimaður á harðahlaupum út úr Vesturröst í gærdag og „þú mætir kallinn“.
Hér eru myndir af eldislaxi sem náðist í gær í Haukadalsá, föstudaginn síðasta. Þá er talan komin í níu eldislaxa. Þar af veiddust fjórir á stöng en var því miður sleppt í góðri trú og einn kom í net í
„Það hefur verið fín veiði hérna og ég er búinn að veiða vel, var að veiða þennan fisk rétt áðan,“ sagði Örn Guðmundsson þegar við hittum hann við veiðar á Eyrarbakkafjöru í dag ásamt fleiri vöskum veiðimönnum. Og hann sýndi
Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og bryggjunni frá þessum ungu veiðimönnum sekúndu lengur! Ármann Ingi tók félaga sína Hörð og Sigurð Ými með í dýrðina. Já
Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson var mættur til að segja nokkrar æsispennandi og svakalegar sögur í tilefni af útgáfu bókar hans, Í veiði með Árna Bald. Margt var um
Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana og Ytri Rangá er á veiðitoppnum með 1674 laxa, síðan kemur Þverá í Borgarfirði svo með 1496 laxa, svo Miðfjarðará með 1290 laxa, svo Norðurá með 1175 laxa. Kíkjum aðeins á stöðuna á veiðisvæðunum sem