Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
„Já það voru margir á Þingvöllum og fullt af urriða eins og venjulega í Öxará,“ sagði veiðimaður sem mætti á staðinn með mörgum öðrum til að fylgjast með Jóhannesi Sturlaugssyni handleika og nánast tala við urriðana í ánni. Og þetta
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður
Laxveiðin rúllar áfram, Norðurá er komin með 11 laxa og en enginn lax hefur ennþá veiðst í Blöndu, sem er alvarlegt. Fyrsta hollið í Norðurá í Borgarfirði endaði í 10 löxum og nokkrir laxar sluppu af. Við heyrðum aðeins í Brynjari
„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið
„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur Elliðason staddur við Jöklu en áin á að opna þar í dag. Áin er mjög vatnsmikil en það á að reyna að renna fyrir fisk.