Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
„Þetta er nákvæmlega tíminn sem laxinn er byrjaður að skríða upp Hvítá í Borgarfirði og upp í árnar, stærri laxinn jafnvel fyrr.“ Svo sagði Björn J. Blöndal í Langholti í Borgarfirði sem sannarlega kunni að lesa í vatnið og veiddi
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.
„Ég held að ég sé búinn að fara fimm ferðir upp að Elliðavatni til að kíkja, staðan er fín þarna, mikið vatn og fiskur að vaka,“ sagði veiðimaður sem ætla að byrja að veiða strax frá fyrsta degi í vatninu. Einn
Undirbúningur vegna næsta veiðisumars er í fullum gangi á skrifstofu SVFR, þar sem ýmis verkefni eru á dagskrá. Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum vegur þar þyngst, en á undanförnum árum hefur orðið algjör sprenging í fjölda umsókna og færri komist að
Steindepill, þessi kviki spörfugl er algengur í grýttu og lítt grónu landi, er ívið stærri og þreknari en þúfutittlingur. Karlfugl í sumarbúningi er blágrár á kolli, afturhálsi og baki, vængir svartir. Svört gríma er um augu og brúnarák hvít. Hann er ljósbrúnn
Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár,

