Það þarf að finna fiskinn en fjör við Leirá í morgun – veiðin að byrja í dag
„Vatnið er gott en það þarf að finna fiskinn og þá gengur þetta, við erum búin að fá þrjá fiska ég og Harpa í rúman klukkutíma,” sagði Stefán Sigurðsson við Leirá í Leirársveit í morgunsárið, en veiðin var rétt hafin í