Ekki síðasti veiðitúrinn, fyrsti af mörgum
Bryggjuveiðin er upphafið af fleiri og fleiri veiðitúrum hjá veiðimönnum á öllum aldri. Hægt er að renna fyrir margar tegundir fiska og veiða eitthvað, sem skiptir öllu máli.Hann Frosti Mýrdal fór í sína fyrstu bryggjuveiði í dag og náði í nokkra