Mokveiði í Litluá á fyrsta degi
Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær. Flott veður og góð veiði en í dag var leiðindaveður en samt fiskurinn að gefa sig.
Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær. Flott veður og góð veiði en í dag var leiðindaveður en samt fiskurinn að gefa sig.
Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá Kirkjubæjarklaustri niður í veiðihús Kipps. Kippur er með fjórðung af
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari Bender sem hefjast loksins þann 29. mars n.k., en síðustu seríu sáu 140 þúsund manns. Þættirnir verða sýndir á DV.is, veidar.is og Facebook en frumsýningin verður á DV.is. Ekki er
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar og hefur Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra látið breyta gjaldskránni fyrir næsta veiðitímabil. Gjald fyrir tarfinn verður 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur.