Fallegt við Elliðavatn, einn og einn fiskur að vaka
Það var allt rólegt við Elliðavatn seinnipartinn í dag, fiskurinn búinn að hrygna í vatninu þetta árið, allavega silungurinn, laxinn er kannski eitthvað að spá ennþá. Fuglalífið er fjölbreytt á vatninu, álftir, endur, gæsir og gráhegri þessa dagana. Veiðitíminn er



























