Fróðleikur flæddi um svæðið en fiskur mátt taka betur
„Það er frábært að byrja sumarið hérna, ég ætla að veiða þó nokkuð í sumar,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen þegar við hittum hann við árbakkann nýbúinn að hlusta á þá Caddis bræður Óla Urriða. Þeir voru með stórfróðlegt erindi um vatnið,