Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margir sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður. Nú þegar hafa veiðileyfin í laxveiðiárnar runnið út og lítur út fyrir að erlendir ferðamenn taki til sín stærri hlut leyfanna en Íslendingarnir.
Eldra efni
Tröllfiskar úr Eyjafjarará – veisla á árbakkanum
Það eru rosalegir birtingar á sveimi um neôri svæði Eyjafjarðarár, þessi dægrin. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65 cm upp í 90 cm tröllum, sem fékkst á svæði
Gekk vel í Minnivallarlæknum
„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á neðri stöðunum í Viðarhólma og Djúphyl og fleiri stöðum. Það
Glæsilegur hængur úr Hvassaneskvörn
Þessi væni hængur veiddist í Laxá í Kjós á dögunum og veiðimaðurinn Hákon Már Örvarsson, meistarakokkur með meiru, beitti í það skiptið silver sheep 14. Hængurinn reyndist vera 78 sm langur og lét kokkurinn fenginn væna synda sinn sjó að
Góð veiði víðast hvar
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni voru birtar á vef Landssambandsins. Góð veiði er víðast hvar á Vesturlandi. Í Laxá í Kjós komu 78 laxar í vikunni og komin í 157 laxa, Laxá í Leir í 180 fiska. Norðuráin því komin í
Ágætur gangur í laxveiði það sem af er sumri
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó sumstaðar sé svipuð veiði. Þetta kemur fram í frétt á angling.is vef Landssambands veiðifélaga. Í Þverá og Kjarrá eru
Dagur B opnar Elliðaárnar tvisvar í viðbót
Laxinn er mættur í Elliðaárnar og Dagur B Eggertsson verður borgarstjóri í 18 mánuði til viðbótar. Það þýðir að hann mun líklega opna Elliðaárnar 20. júní n.k. og svo aftur að ári. Dagur hefur veitt nokkra laxana í Elliðaánum síðan hann varð