Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðitímabilið þar, alltaf á sama degi, þann 7. júní,“ segir Hjálmar Árnason og bætir við: „Byrjum kvöldið fyrir á mat á Selfossi en gistum síðan í gamla
Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur í fullum gangi og það er bara svo gaman að
Það voru margir sem sem fóru til rjúpna síðustu helgi til að sækja sér í jólamatinn og einhverjir náðu því takmarki. Við heyrðum aðeins í þeim fegðum Gunnar Ólafi og syni hans Finnboga Þór sem fóru upp á Kjöl. „Fórum
Tvö gengi af köfurum frá Noregi er mætt til landsins til að skoða aðstæður í laxveiðiánum og hafa síðustu daga þrætt ár á Skógarströnd og Fellsströnd til að kanna hvort þar sé eldislaxa að finna. „Það fannst ekki neitt í
Urtönd er minnsta öndin sem verpur hér og raunar minnsta önd Evrópu. Hún er afar snör í snúningum og stygg. Í fjarska virðist steggurinn vera dökkgrár með dökkt höfuð. Hann er dökkrauðbrúnn á höfði og hálsi, með græna, ljósbrydda geira
Árlegur hittingur kvennahollsins var um síðustu helgi og var þetta frábært í alla staði. Flottar veiðikonur sem hreinlega mokuðu upp fallegum löxum og nutu samveru á þessum dásamlega stað. Þetta er himneskt að mæta í veiðihúsið og hitta þessar flottu