Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Í ljósi umræðu á internetinu og fjölmiðlum um veiði per stangardag í íslenskum laxveiðiám er áhugavert að skoða Jöklu aðeins betur. Yfirfallið gerir það að verkum að veiðin er takmörkuð við mun styttra tímabil en hina hefðbundnu 90 daga. Fram
„Við vorum að hætta veiðum í Sandá í Þistilfirði og hollið endaði í 23 löxum, sem er bara mjög gott. Það voru göngur af smálaxi að detta inn í ána á síðustu flóðum,“ sagði Guðmundur Jörundsson sem á góðar minningar
„Fórum félagarnir í árlegu veiðiferðina okkar í Hrútafjarðará fyrir fáeinum dögum,“ sagði Bæring Jón Guðmundsson og veiðin gekk vel. „Það er búið að vera lítið vatn í henni allt sumar en kom svo smá gusa sem var nóg til að
„Fyrsti laxinn er kominn úr Grímsá í Borgarfirði og alla vega tveir í viðbót,“ sagði Jón Þór Júlíusson við Grímsá fyrir nokkrum mínútum þegar þrír flottir laxar voru komnir á land en veiðin hóst í morgun í ánni. „Fyrsti fiskurinn
Kokkurinn sjalli Gordon Ramsay hefur verið á Íslandi síðustu daga og veiði er hans helsta áhugamál og að elda góðan mat eða láta aðra gera það með misjöfnum árangri. Hann hefur snætt meðal annars í Þrastarlundi við Sog, þar sem
„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En veiðin hefur verið góð það sem af er sumri. „Fengum

