Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Við hlökkum til veiðisumarsins næsta og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung. ,,Eftir gott sumar er ljóst að eftirspurn í flest okkar veiðisvæði er góð fyrir komandi sumar,, segir Þröstur
Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði. Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu og
„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna fyrir fisk og búinn að veiða þá nokkra laxana í
Nördaveislur Stangó halda áfram af krafti og næst á dagskrá er kvöld tileinkað nettum laxveiðiám. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 19. febrúar á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00 og dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. Kvöldið
Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex!
Það má segja að laxveiðin hafi oft byrjað betur en núna enda vantar stórrigningar á stórum hluta landsins eins og á Vesturlandi, það vantar líka þennan silfraða. Það sem þarf er að rigni í nokkra daga til þess að eitthvað