Veiðivötnin
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
Margur veiðimaðurinn hefur komið í Veiðivötn og fundið þar fjarsjóð af náttúru og veiðiskap.
,,Það hefur verið klikkað að gera upp á síðkastið,“ sagði Elvar Reykjalín þegar við hittum hann á Hauganesi en hann var á fullu í öllum störfum og sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn. „Þetta er búið að vera fínt,“ sagði
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur alla vega frá áramótum, eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víðar um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. „Við veiddum bara þennan
Veiðisumarið 2025 hefur farið rólega af stað. Það voru talsverðar væntingar til þess að tveggja ára laxinn myndi skila sér vel í árnar, sér í lagi vestan- og sunnanlands. Það hefur ekki alveg gengið eftir, reyndar hafa skilyrði verið fremur
„Við vorum að koma úr Straumunum og þetta er 31 árið hjá okkur þarna við veiðar,“ sagði Vigdís Ólafsdóttir um þeirra árlega veiðitúr í Straumana og bætti við; „þegar við mættum voru komnir 10 laxar á tæpum mánuði og við
„Það verður erfitt að segja til um sumarið, það veit svo sem enginn hvernig það verður. Laxinn er allavega kominn víða í árnar, eins og Norðurá, Þverá, Þjórsá og Ölfusá. Ég held bara að þetta verði sæmilegt sumar,“ sagði veiðimaður
FréttatilkynningFrumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið tók stakkaskiptum eftir umsagnarferli en fjöldi náttúruverndarsamtaka vilja meina að núverandi drög frumvarpsins nái alls ekki markmiðum þess. Í frumvarpinu segir orðrétt: „Markmið laga

