Anna Lea Friðriksdóttir með flottan lax úr Elliðaánum en kröftugar göngur hafa gengið í árnar síðustu daga

Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að gefa í ánum á Vesturlandi en lítið um lax. Vonandi er fiskurinn seinni á ferðinni, ennþá er von.

Fyrra árs lokatölur (2024)
Veiðistaður
Þjórsá – Urriðafoss9. júlí4494(4)7
Þverá/Kjarará 9. júlí36214(12)2239
Norðurá í Borgarfirði 9. júlí22515(11)1703
Selá í Vopnafirði9. júlí1516(6)1349
Jökla (Kaldá og Laxá)9. júlí1478(7)1163
Elliðaár 9. júlí1126(7)938
Miðfjarðará9. júlí10010(7)2458
Hofsá í Vopnafirði9. júlí796(6)1089
Brennan 9. júlí783(3)228
Skjálfandafljót 9. júlí717(7)382
Laxá í Kjós9. júlí698(7)911
Laxá í Leirársveit9. júlí697(6)858
Haffjarðará2. júlí676(6)802
Grímsá í Borgarfirði9. júlí618(7)1123
Flókadalsá9. júlí593(3)414
Langá á Mýrum9. júlí5712(11)1292
Straumar9. júlí542(2)171
Laxá í Aðaldal9. júlí4812(12)820
Svalbarðsá9. júlí433(3)429
Vatnsdalsá9. júlí376(6)684
Miðfjarðará í Bakkafirði9. júlí362(2)305
Hafralónsá9. júlí344(4)287
Víðidalsá9. júlí348(8)789
Skuggi9. júlí243(3)81
Haukadalsá9. júlí225(5)428
Hítará9. júlí224(4)431
Blanda9. júlí218(6)327
Stóra Laxá25. júní2110(10)821
Laxá á Ásum9. júlí204(4)1008
Straumfjarðará9. júlí195(5)366
Laxá í Dölum9. júlí146(6)1353
Leirvogsá9. júlí122(2)279
Sandá í Þistilfirði9. júlí124(4)381
Andakílsá9. júlí112(2)525
Úlfarsá (Korpa)9. júlí102(2)249
Hrútafjarðará9. júlí53(3)470
Laugardalsá9. júlí43(3)124
Miðá í Dölum9. júlí43(3)202
Fnjóská9. júlí28(8)170
Sog25. júní23(3)
Flekkudalsá9. júlí23(3)148