Fréttir

Fyrstu fiskar veiðitímans í snjómuggu
Fréttir

Skítakalt við veiðina fyrstu dagana

Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður

Bjarki Bóasson með flottan fisk í Geirlandsá en 23 veiddust í dag á fjórar stangir
Fréttir

Þegar ísa leysti veiddist vel í Geirlandsá

„Það fór allt að gerast þegar ís leysti seinnipartinn  í dag og við fengum 23 fiska, en þetta var mjög erfitt,“ sagði Bjarki Bóasson við Geirlandsá, þegar við heyrðum í honum. Og hann bætti við; „já þetta var mjög erfitt í morgun, klukkan

Harpa Hlín Þórðardóttir í opnun Leirár í Leirársveit fyrir ári
FréttirOpnun

Bara kuldi við opnun 1. apríl?

Margir bíða spenntir eftir að vorveiðin hefjist, sjóbirtingurinn víða og síðan ION svæðið á Þingvöllum. „Það verður gaman að byrja í Ytri-Rangá og taka hrollinn úr sér,“ sagði Björn Hlynur Pétursson og í sama streng tekur Stefán Sigurðsson. „Jú við opnum

Nils Folmer með flottan urriða á Þingvöllum
Fréttir

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til Kúbu í vikunni. „Annars mun ég byrja á íslensku árshátíðinni