Veiðiveisla og mok í Vatnamótum í blíðunni
„Við strákarnir áttum hreint út sagt draumadaga í Vatnamótunum og veiðin var meiriháttar,” segir Samúel Jónsson sem er ennþá að jafna sig eftir mokveiðina í Vatnamótunum og bætir við; „veðrið var lygilegt 10 til 14 ár stiga hiti, skýjað en