Fimm laxar á land í Norðurá
Veiðin hófst i Norðurá í Borgarfirði en hver laxveiðiáin opnar af annarri þessa dagana og í morgun opnaði Norðurá í kulda og trekki. Það var Ævar Örn Úlfarsson sem veiddi laxinn og var fiskurinn 81 sentimetrar. „Við erum búnir að setja