Nítján laxar fyrsta daginn þrátt fyrir kalsaveður
„Þetta byrjaði bara vel miðað við aðstæður, skítakuldi og það komu nitjan laxar á land, töluvert slapp og fiskurinn tók grannt í kuldanum,“ sagði Nuno Alexandre Bentim Servo við Norðurá í Borgarfirði í kvöld þegar við heyrðum stöðuna eftir fyrsta heila daginn í