Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu að þessu sinni og hafa þau staðið sig með prýði. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Skotíþróttasambandsins, www.sti.is
Meira efni
Laxinn á leiðinni, maður við mann á Seleyri í dag
„Ég fékk nokkra fiska um daginn á Seleyrinni við Borgarnes, fína fiska, en þá voru nokkrir veiðimenn að reyna og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist,“ sagði veiðimaður sem hefur
Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni
„Vesturhópsvatn er vatn sem ég hef veitt í alveg frá 5 ára aldri en þar eigum við fjölskyldan sumarbústað,“ segir Sturlaugur Hrafn Ólafsson þegar við heyrðum í honum nýkomnum úr
Miðá að verða uppseld
Stangaveiðifélag Reykjavíkur SVFR hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum.
Ytri Rangá að detta í tvö þúsund laxa
Laxveiðin togast áfram þessa dagana, hafbeitarárnar að gefa og náttúrulegu veiðiárnar líka. Það þarf ekki kvarta með rigninguna, það er miklu meira en nóg af henni víða og alltof mikið
Feiknaveiði í Vatnamótunum – hundrað fiskar á nokkrum dögum
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur
Stefnir í köldustu opnun seinni ára
„Ég gekk meðfram Varmá og það er frekar kuldalegt þarna þessa dagana. Vinur minn var við Kirkjubæjarklaustur og þar er ekkert skárri staða, það má hlýna töluvert mikið svo staðan