Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu að þessu sinni og hafa þau staðið sig með prýði. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Skotíþróttasambandsins, www.sti.is
Eldra efni
Marjolijn van Dijk er veiðikló
„Á dögunum var hún spurð hvað ætti að gera um páskana þá var svarið að fara á deit með manninum uppá heiði. „Já en æðislegt“ kom þá, já örugglega, við erum að fara í tófukofann að skjóta tófur, þá breyttist svipurinn aðeins,“ sagði
Margir að skjóta á Kaldadal
„Þetta var mín fyrsta rjúpnaferð á þessu tímabili, ákvað að fara í Kaldadalinn sem skartaði sínu fegursta í sólskini, logni og mínus þrem gráðum og smá snjó í lautum og klettum,“ sagði Guðrún Hjaltalín í samtal við veidar.is og bætti við:
Veiðimenn byrjaðir að veiða í jólamatinn
Rjúpnaveiðin byrjaði í morgun og fóru margir til veiða víða um land. „Þetta var bara skítaveður en hlýtt,“ sagði veiðimaður fyrir norðan og bætti við; „fengum nokkra fugla en fuglinn er styggur,“ sagði veiðimaðurinn enn fremur. „Já ég geri á
Krummi komst í feitt á svöllunum
Rjúpnaveiðin hefur gengið víða vel og næstum er alveg snjólaust um land allt þó það gæti breyst á næstu dögum, alla vega fyrir norðan og austan. Margir hafa veitt vel af fugli en aðir hafa kannski ekki komist í færi við
Tíunda árið á Grænlandi
„Já veiðiferðin til Grænlands gekk vel og við fengum fjögur dýr á fjórum dögum, sagði Gísli Örn Gíslason en þetta er tíunda árið sem Gisli fer til Grænlands á hreindýraveiðar. Hann hefur stundað veiðiskap á Íslandi í yfir tuttugu ár. „Við
Tillaga um minnsta veiðikvóta hreindýra í 17 ár
Hreindýrum virðist hafa fækkað til muna og hefur Náttúrustofa Austurlands nú lagt til að kvótinn verði skertur um þriðjung síðan hann var mestur árið 2019. Lægri kvóti stafar af óvissu um fjölda hreindýra í stofninum og að líklega hafi þeim