Eldislax veiddist í Haukadalsá
Þessi fiskur veiddist í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag og er augljóslega eldislax. Það má meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána landaði að minnsta kosti þremur öðrum löxum svipuðum að stærð. Samkvæmt