Fréttir

Fréttir

Lax númer fimm þúsund

Gunnar Helgi landaði fimm þúsundasta laxinum á þessu tímabili í í Ytri þetta sumarið.Glæsilegur 93 cm hængur sem tók rauðan Francis #14 á veiðistaðnum Doktor. Að sjálfsögðu var fagnað með pönnukökum og kræsingum, eins og hefð er fyrir. Ytri-Rangá er efst

Fréttir

Eldvatn er krefjandi

„Krefjandi en skemmtileg ferð í Eldvatnið. Byrjaði að sjálfsögðu að villast, ekki með góðan ratara,” segir Helga veiðir og bætir við: „Var makkerslaus þannig að ég gat barið þetta sundur og saman. það var ekki að gefa en fékk þó töku,

Fréttir

Veisla í Minnivallarlæk

 „Hann hefur ekki verið mikið stundaður Minnivallalækurinn núna í september en almennt hefur sumarið verið gott miðað við ástundun,“ sagði Þröstur Elliðason um Minnivallarlækinn. „Í gær fór Ómar Smári leiðsögumaður með tvo erlenda veiðimenn í lækinn og þeir gerðu það

FréttirRisalaxVeiðitölur

Tveir laxar yfir 20 pund í Víðidalsá í vikunni

„Ég var að koma úr Víðidalsá í Húnavatnssýslu og veiddi meðal annars tvo laxa yfir 20 pundin í þessari viku,“ segir stórlaxabaninn Nils Folmer Jorgensen,  þegar ég spyr hann um stóra laxinn á myndinni á facebook, sem er vel yfir 20 punda að hans sögn.