Spennandi fræðsla og fjör – Nettar laxveiðiár
Nördaveislur Stangó halda áfram af krafti og næst á dagskrá er kvöld tileinkað nettum laxveiðiám. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 19. febrúar á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00 og dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. Kvöldið