Styttist í að veiðin byrji í Minnivallarlæk
Það er ekki nema mánuður þangað til sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá hvernig vorveiðin byrjar og veðurfarið verður. „Eigum við ekki kíkja