Fréttir

Fréttir

Styttist í að veiðin byrji í Minnivallarlæk

Það er ekki nema mánuður þangað til  sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá hvernig vorveiðin byrjar og veðurfarið verður. „Eigum við ekki kíkja

DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við Mýrarkvísl og einn dagur í dorgveiði með leiðsögn,“ segir Ísak

FréttirHreindýr

Hreindýrakvóti fyrir 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2023.  UmsóknarfresturUmhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 28.febrúar en umsóknum skal skilað inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is/veidimenn. Útdráttur verður auglýstur síðar. VeiðiheimildirHeimilt er að veiða allt að 901 hreindýr árið