Allra síðasta veiðiferðin í bíó
Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin
Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin
Vetrarhátíð við Mývatn hófst um helgina en hátíðin, sem er einkar glæsileg og nær yfir tvær fyrstu helgarnar í
Á síðasta aðalfundi Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar var Vilborg Reynisdóttir endurkjörin formaður en hún hefur setið í því sæti síðustu 10
„Mér finnst þeim fjölga sem leggja stund á dorgveiði, þetta er skemmtilegt sport og styttir biðina eftir að veiðitíminn
„Það styttist í að Veiðin með Gunnari Bender byrji á Hringbraut en fyrsti þátturinn fer í loftið 24. mars
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að
Þrjú síðustu ár hefur laxveiðin á stöng verið á niðuleið og enginn veit hvað gerist í sumar. Fiskifræðingar segjast sjá
Stangaveiðifélag Reykjavíkur SVFR hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum.
Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margri sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður.