Flottir maríulaxar í Flókadalsá
Það var mikill spenningur hjá þeim systkinum Allan Sebastian 8 ára og Kötlu Madeleine 6 ára að fá loksins að fara í laxveiði með pabba og afa. Förinni var heitið í Flókadalsá í Borgarfirði og voru þau Allan og Katla
Það var mikill spenningur hjá þeim systkinum Allan Sebastian 8 ára og Kötlu Madeleine 6 ára að fá loksins að fara í laxveiði með pabba og afa. Förinni var heitið í Flókadalsá í Borgarfirði og voru þau Allan og Katla
„Þetta voru var eiginlega sturlaðir dagar í Mýrarkvíslinni,“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson þegar Veiðar.is náðu í hann. „Við vorum þarna átta góðir vinir saman komnir og vorum öll að fara í fyrsta skipti í laxveiði í kvíslina. Helmingurinn af hópnum fór þarna
„Þetta var bara gaman en hann er ekki nema þriggja og hálfs árs strákurinn,” sagði Gunnar Gunnarsson en afastrákurinn Manúel Gunnarsson veiddi maríulaxinn sinn í Leirvogsá í gærdag. En með þónokkri aðstoð afa síns við að landa laxinum, enda veiðimaður ekki stór og laxinn
„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt skilaði vel af sér og var mikið líf í ánni.
Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu . Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Laxveiðin þessa dagana er allt í góðu lagi, árnar eru vatnsmiklar sumar hverjar, en kannski ekki mikið um laxa alls staðar. Laxveiðin er aðeins skárri eða svipuð og á sama tíma fyrir ári síðan. Þjórsá hefur gefið flesta laxana eins og
Frábært í Stóru Laxá í Hreppum „Við vorum í Baugstaðaós og veiðin gekk flott, rígvænir fiskar,“ sagði veiðimaður sem var þar fyrir skömmu en Baugstaðaós hefur gefið yfir 300 sjóbirtinga og einn lax. Það hefur vakið athygli að fiskurinn er
„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur upp á síðkastið og síðasta holl í Þverá veiddi yfir 100 laxa,“ sagði Styrmir E Ingólfsson spurður um stöðuna, en Þverá í Borgarfirði er í öðru sæti yfir laxveiðiárnar þessa dagana. Þverá hefur gefið 570 laxa
Finnst fátt skemmtilegra en að veiða þá stóru Laxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensen finnst fátt skemmtilegra en að setja í þann stóra og auðvitað yfir 100 sentimetra, en einn slíkan veiddi hann í Jöklu í dag. Þegar kannski enginn á von á neinu setti Nils
Hér er hann Bjarni Már Gunnarsson að landa sínum fysta flugulaxi. Laxinn tók í veiðistaðnum Blika í Korpunni. Bjarni er tiltölulega nýkominn með veiðibakteríuna en dagurinn var skemmtilegur og ég er sannfærður um að veiðiáhuginn er kominn til að vera