Ný stöng – maríulax eftir smá stund
Þessi ungi herramaður Logan Örn er staddur er í heimsókn til Íslands yfir sumarið lét ekki segjast og nældi sér í sex punda Maríulax á sjö ára afmælisdeginum, klukkustund eftir að hann fékk stöng í afmælisgjöf – geri aðrir betur!