Metopnun í Jöklu í dag
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin