Fallegt en kalt við Kleifarvatn
Það var fallegt við Kleifarvatn á Reykjanesi í gær en vatnið er á milli Sveifluhálss og Vatnshlíðar. Vatnið er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi og margir veiðimenn hafa fengið þar fína veiði en kannski ekki í dag. Vatnið er frosið þessa
