Skrímsli úr Syðri Hólma
Veiðimenn eru að setja í góða fiska fyrir austan síðustu daga og væna eins og í Tungufljóti og Tungulæk. Við heyrðum í veiðimanni sem var þar á veiðum, „þetta var fínn túr,“ sagði Ívan Guðmundsson, sem var í Tungufljóti fyrir fáum