Maríulaxinn og fleiri fiskar
„Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur frá Kópaskeri og æskuvinur minn, hafði samband við mig í vikunni og spurði hvort ég hefði nokkuð að gera á sunnudaginn,“ sagði Baldur Guðmundsson um eftirminnilegan sunnudag og bætti við; „Það fer eftir ýmsu, sagði ég tortrygginn.