Margir ætla á rjúpu næstu daga
„Ég fór á rjúpu á fyrsta degi sem veiðin hófst á Bröttubrekkuna og það voru fuglar á flugi en þær voru styggar,“ sagði Hjörtur Steinarsson sem var einn af þeim fjölmörgu sem notuðu fyrsta daginn sem mátti skjóta þetta veiðitímabil. Núna