Skotveiði

RjúpanSkotveiði

Rjúpnaskyttur á veiðislóðum á Holtavörðuheiðinni

Fyrsti dagurinn á rjúpu var í dag og miðað við það að aðeins megi veiða í einn dag voru veiðimenn víða á veiðislóðum.  Á Holtavörðuheiðinni voru líklega á milli 35 og 40 veiðimenn í blíðu og fjögurra stiga hita. Við

RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðin hefst á morgun

Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur.  Veðurspáin er góð næstu daga,

RjúpanSkotveiði

Rjúpnatalningar 2022

Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa