Rjúpan jólamatur hjá mörgum
„Ég er búinn að fara nokkrum sinnum og ekki fengið nema fimm rjúpur, það er bara búið að vera ótíð hérna fyrir norðan. En margir hafa náð í jólamatinn og ég ætla að reyna að bæta við fáeinum,“ sagði veiðimaður fyrir
„Ég er búinn að fara nokkrum sinnum og ekki fengið nema fimm rjúpur, það er bara búið að vera ótíð hérna fyrir norðan. En margir hafa náð í jólamatinn og ég ætla að reyna að bæta við fáeinum,“ sagði veiðimaður fyrir
Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann hefur veitt um víða veröld, meðal annars í Rússlandi, Suður-Ameríku, Skotlandi, Noregi, Grænlandi og Alaska og lent í ótrúlegum ævintýrum. Um tíma var Árni
„Jólamaturinn er klár, rjúpurnar komnar og góð veiði á gæs og silungi í sumar, veiðitímabilið gekk vel,“ sagði Gunnar Ólafur Kristleifsson, þegar við heyrðum í honum í vikunni og hann bætti við; „en það væri samt ágætt að ná í
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóunum Akureyri i dag. Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar milli íbúa og frambjóðenda í Norðausturkjördæmi. Myndin heitir Árnar þagna og fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og
„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.
Áhorf á veiðiþáttinn „Veiðin með Gunnar Bender“ er komið í yfir hundrað þúsund á vefnum (25.000 horft á þáttinn um Birgi Gunnlaugsson), en þeir hafa einnig verið sýndir á Vísi og hver þáttur fengið mikið áhorf þar. Ný sería er
Veiðihornið kynnir: Jóladagatölin 24 flugur til jóla sem Veiðihornið framleiðir til þess að stytta fluguveiðimönnum stundir á aðventunni eru á leið til landsins. Þegar veiðisveinarnir Flugusníkir, Lontukrækir, Sporðasleikir og Stangastaur lenda með jóladagatölin, lokum við fyrir forsöluna, en til mikils er að vinna
Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit í Laxá í Þing sem ber heitið: LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa 7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara vel og finnur stað þar sem má kasta. „Já ennþá
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl