Árleg veiði í Ytri-Rangá – og hellings fegurð
Árlegur hittingur kvennahollsins var um síðustu helgi og var þetta frábært í alla staði. Flottar veiðikonur sem hreinlega mokuðu upp fallegum löxum og nutu samveru á þessum dásamlega stað. Þetta er himneskt að mæta í veiðihúsið og hitta þessar flottu