Höfundur: Gunnar Bender

FréttirLaxveiðiárSportveiðiblaðið

Veiðistaðalýsingar af veiðiánum, nú á vefnum

„Við erum að dunda okkur við það að setja inn á vefinn okkar veiðistaðalýsingar úr gömlum og nýjum blöðum,“ sagði Marteinn Jónasson útgáfustjóri hjá Sportveiðiblaðinu í samtali við veidar.is. „Okkur hefur sjálfum oft fundist vanta að geta fundið upplýsingar um ár

FréttirRjúpanSkotveiði

Það vantaði tvær í jólamatinn

„Það var komið í jólamatinn, en það vantaði tvær rjúpur og þá tekur maður tilvonandi veiðistelpuna með sér og þá reddast málið auðvitað,” sagði Reynir M Sigmundsson, veiðimaður á Akranesi, öen  veiðimenn keppast við að klára að ná sér í