Víða hægt að dorga en fara verður gætilega
„Við erum búnir að fara á nokkra staði að dorga í vetur, ísinn er þykkur og við fengum 7 fiska, þetta er skemmtilegt og útiveran góð, en það verður að fara varðlega,” sagði veiðimaður sem hefur dorgað víða í vetur,