Höfundur: Gunnar Bender

BleikjaFréttir

Góð veiði í Hlíðarvatni

„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjaði að veiða klukkan 08:00 og það var kalt,“ sagði  Ásgeir Ólafsson í samtali en mjög góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi

Fréttir

SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið félagsmönnum sínum til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en það hefur legið niðri frá árinu 2008. Verkefnið