Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Laxinn mættur, 103 sentimetrar

Vagn Ingólfsson frá Ólafsvík fékk í dag í hendur útskorinn lax sem hann hefur unnið að í rúm 2 ár.  Frábær og mikil nákvæmnisvinna við útskurð á rúmlega 20 punda laxi sem mældist 103 cm.  Að loknum útskurði hafði Vagn

Fréttir

Ískalt við Öxará

„Það voru ekki margir við Urriðargönguna í dag enda frekar kalt, en það var hellingur af fiski,“ sagði Mikael Árni Bergmann Þorsteinsson, sem var á svæðinu með þrjá unga veiðimenn, krakkana sína  Adam Ingi Mikaelsson og Hrafnhildur Ásta Hafsteinsdóttir og vin hennar

Fréttir

Urriðagangan á morgun

Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 14. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað