Höfundur: Gunnar Bender

Staðan við Hreðavatn um helgina /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir

Rólegt við Hreðavatn í gosmekkinum

„Veiðin gengur rólega, búinn að fá nokkra litla fiska,“ sagði veiðimaður, sem við náðum sambandi við í skóginum við vatnið. Veiðimenn á öllum aldri voru að veiða við Hreðavatn en fiskurinn var frekar smár. „Ég var þarna um daginn og