Frír kennslutími við Meðalfellsvatn – og veiði í næstu viku
„Það er verið að fara yfir kennsluefnið hérna, æfing fyrir sumarið kallinn,“ sögðu þeir félagarnir Jakob og Kolbeinn við Meðalfellsvatn í dag, þegar þeir voru teknir tali og æfingin trufluð smá stund. „Kolbeinn er að æfa sig aðeins,“ sagði Jakob