Ofurskepna í Lagerfljóti?
„Lagarfljótsormurinn lenti í neti hjá mér um daginn,“ sagði Jóhannes Sturlaugsson sem fer víða í veiðivellina og bætti við, „ég var við klakveiðar í Lagarfljóti í byrjun októbermánaðar þegar ofurskepna gekk í eitt netið sem ég var að vakta. Netin