Flott veiði fyrsta daginn í Elliðavatni
„Já ég fékk sjö fiska og frétti af veiðimönnum sem fengu fína veiði, flotta fiska. Dagurinn í gær gaf vel í vatninu en líklega hafa veiðst yfir hundrað fiskar,“ sagði veiðimaður sem veiddi nokkra urriða í Elliðavatni en veiðin fyrsta