Engin rigning þessa vikuna
„Við ætluðum að fara vestur í Dali en sleppum því núna, það er allt að þorna upp. Fréttum af veiðimönnum í ánni sem við ætlum til og þeir fengu þrjá laxa, allur fiskur er út í sjónum. Það var smá von að
„Við ætluðum að fara vestur í Dali en sleppum því núna, það er allt að þorna upp. Fréttum af veiðimönnum í ánni sem við ætlum til og þeir fengu þrjá laxa, allur fiskur er út í sjónum. Það var smá von að
Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að veiða neðsta svæðið í Langá í gær þegar hún setur
„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan var einungis að taka fluguna og þá helst pínulitlar Zeldur sem er nú aðallega laxafluga frá Kjartani Antonssyni,“ sagði Eggert Sigurþór
„Ég hef aldrei fengið hnúðlax áður en veiddi einn slíkan í Leirvogsá í gærdag, hrygnu og hún tók ekki mikið í,“ sagði Karl Óskarsson sem var við veiðar í vatnslítilli Leirvogsá, en þurrkar viku eftir viku hafa mikil áhrif á
„Við vorum fyrir vestan um helgina, áin var ekki neitt og við veiddum í tvo tíma, síðan ekki söguna meir,“ sagði veiðimaður sem lenti í að laxveiðiáin sem hann átti að veiða var að þorna upp. „Við fengum okkur góðan
Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að veiðast,“ sagði Andri Þór Arinbjörnsson í samtali um ferð sína
 Einar Hallur Sigurgeirsson með fyrsta silunginn sinn, næst verður það lax.   /Mynd María Gunnarsdóttir
									
						
						
							Einar Hallur Sigurgeirsson með fyrsta silunginn sinn, næst verður það lax.   /Mynd María Gunnarsdóttir				
										„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur gefið 300 bleikjur. Lítið hefur rignt í Fljótunum síðustu fimm
Tvær veiðifjölskyldur eru nú við veiðar í Kolku í Skagafirði, en svo nefnast Hjaltadals- og Kolbeinsdalsá sem heita Kolka eftir að þær renna saman núna um helgina.Þar landaði Jóhann Nóel 83 cm hrygnu úr Brúarhyl í Hjaltadalsá og var henni
„Það verður að fara að rigna þetta gengur ekki lengur áin er vatnslaus, eins og fleiri ár hérna á svæðinu,“ sagði veiðimaður við Norðurá í Borgarfirði í vikunni og það eru orð að sönnu þessa dagana. Ekkert hefur rignt í
Jökla fór á yfirfall 1. ágúst og í gær var því fyrsti dagurinn þar sem veiði var eingöngu í hliðarám Jöklu með 6 stangir. Erlendir veiðimenn eru að veiðum og settu í 3 laxa í Kaldá og náðu einum eins