Síðasta holl veiddi sjö laxa í Hallá
„Veiðin gekk vel í Hallá og hollið veiddi sjö laxa og tvo sjóbirtinga,“ sagði Pétur Pétursson sem var að koma úr Hallá við Skagaströnd en fínt vatn er í ánni þessa dagana eins og víða á svæðinu, eftir miklar rigningar