Vatnsmikil Laugardalsá og lituð í opnun – 60 silungar
„Já við vorum að opna Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og það var fín útivera,“ sagði Axel Óskarsson um opnunina í ánni. Flestar laxveiðiár hafa nú opnað og veiðimenn eru byrjaðir að veiða víða þessa dagana. „Án var svakalega vatnsmikil þegar við voru að