Vænn urriði á land við Kárastaði
„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin hefur verið ágæt víða um land og veiðimenn að fiska