Fékk einn 65 sm lax
„Veiðiferðin byrjaði ekki vel, við vorum mest í 22 metrum á sekúndu fyrsta einn og hálfan daginn en fínu veðri eftir það,“ sagði Vignir Arnarson sem var að koma úr Vatnsdalsá í Vatnsfirði, var þar í æði misjöfnu veðri. „Ég
„Veiðiferðin byrjaði ekki vel, við vorum mest í 22 metrum á sekúndu fyrsta einn og hálfan daginn en fínu veðri eftir það,“ sagði Vignir Arnarson sem var að koma úr Vatnsdalsá í Vatnsfirði, var þar í æði misjöfnu veðri. „Ég
„Við erum búnir að fá nokkra laxa félagarnir en hollið hefur veitt um 30 laxa. Það er minna en í fyrra hérna hjá okkur, það er líka minni fiskur greinilega en síðustu ár,“ sagði Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði
„Við fjölskyldan förum árlega í Gljúfurá í Borgarfirði og höfum gert í nokkur ár. Alltaf jafn æðislegt. Margir fjölskyldumeðlimir hafa fengið sinn maríulax hér,“ segir Egill Orri Guðmundsson 11 ára en hér er hann með fallega hrygnu úr staðnum Fjallgirðing.
Darri og Patrekur Ingvarssynir við Hraunsá fyrr í sumar með fyrsta flugufisk Darra en þeir eru miklir áhugamenn um veiði
„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi og notar hverja stund sem gefur til að veiða eða afgreiða
„Við vorum að koma úr Affalinu og fengum flotta veiði, það er mikið af fiski víða í henni,“ sagði Axel Ingi Viðarsson er við spurðum hann um veiðitúrinn sem hann var að koma úr og var á leiðinni í Hítará daginn eftir. „Affallið
Sunnudaginn 4. september halda verslunin Hlað og Skotreyn létt og skemmtilegt skotmót. Færi og fyrirkomulag við allra hæfi og upplagt fyrir alla veiðimenn og koma og vera með. Auk veglegra verðlauna, þ.m.t. aukaverðlaun fyrir að skjóta 25 í hring, þá
„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson sem kom Skógá á kortið fyrir nokkuð mörgum árum
Veiðin er að batna í Laxá á Ásum á milli ára og núna eru komnir yfir 700 laxar á land þetta sumarið. Í gærkvöldi veiddist annar stærsti laxinn í ánni og það var veiðikonan Erla Þorsteinsdóttir sem fékk 103 sm boltalax
„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég
Gabríel Pálmi Heimisson 8 ára með fisk líka úr Stóra Fossvatni en vatnið hefur gefið 1155 fiska í sumar.
„Við skruppum aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum í sumar og mörgum gengið vel í veiðinni. Litlisjór hefur