Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn sem Stefán veiddi í Kristnapolli var sá eini sem veiddist á
