Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margir sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður. Nú þegar hafa veiðileyfin í laxveiðiárnar runnið út og lítur út fyrir að erlendir ferðamenn taki til sín stærri hlut leyfanna en Íslendingarnir.
Eldra efni
Lax númer 3000 í Ytri-Rangá
Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljóti í morgun kl 11. Við erum í skýunum með veiðina og nóg eftir af veiðitímanum hjá okkur. Við eigum laust um helgina ef einhverjir vilja
„Vá pabbi, nú skil ég þetta og fatta“
„Við erum í Lakselvu í norður Noregi fjölskyldan. Sonurinn Alexander Freyr hefur veitt tvo laxa í Norðurá fram að þessu og hefur ekki fengið bakteríuna almennilega,“ sagði Sigvaldi Á Larusson í samtali og bætt við; „en í þessari ferð fékk
Nýr staðahaldari við Langá
SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri. Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og meðal annars
Kalt en fín veiði
„Jæja, við félagar fengum að opna silungasvæðin í Laxá í Aðaldal 1. – 3. apríl Presthvamm og Syðra Fjall“, sagði Cyrus Alexander Harper í samtali við Veiðar og bætti við „ekki vorum ekki með neinar væntingar fyrir ferðina þar sem vatnshitinn
Boltalaxar í Heiðarvatni
„Já við vorum að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal og það gekk ágætlega, veiddum reyndar bara hálfan daginn,“ sagði Kári Jónsson þegar við heyrðum í honum en góð veiði hefur verið í vatninu í sumar og margir fengið flotta fiska.
Barmarnir fengu 19 laxa í Norðurá
„Þetta var frábær veiðitúr hjá Veiðifélaginu Börmunum og við fengum 19 laxa,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði. En Veiðifélagið Barmarnir voru við veiðar í ánni allt skipað verulega hressum veiðikonum. En Norðurá er komin í