Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Maríulax í Elliðaánum – veiðidellan heltekið veiðikonu
„Við vorum við veiðar í Elliðaánum í vikunni og urðum var við lax á öllum svæðum, en það var ekki fyrr en við fórum í Höfuðhyl að við löndum laxi, maríulaxinn staðreynd hjá Andreu Lindu,“ sagði Árni Þór Einarsson í
Nýr vefur á strengir.is
Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi á hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að
Krummi komst í feitt á svöllunum
Rjúpnaveiðin hefur gengið víða vel og næstum er alveg snjólaust um land allt þó það gæti breyst á næstu dögum, alla vega fyrir norðan og austan. Margir hafa veitt vel af fugli en aðir hafa kannski ekki komist í færi við
Víða hægt að dorga en fara verður gætilega
„Við erum búnir að fara á nokkra staði að dorga í vetur, ísinn er þykkur og við fengum 7 fiska, þetta er skemmtilegt og útiveran góð, en það verður að fara varðlega,” sagði veiðimaður sem hefur dorgað víða í vetur,
Veiðistofn á rjúpu minni en efni stóðu til
Náttúrufræðistofnun hefur lokið við að meta viðkomu rjúpnastofnins sumarið 2024. Það var gert með talningum á ungum í öllum landshlutum. Niðurstöður sýna lélega viðkomu á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi og í öðrum landshlutum var hún í slöku meðallagi. Gera má
Margir að veiða á Hafravatni
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur alla vega frá áramótum, eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víðar um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. „Við veiddum bara þennan