Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Minn stærsti urriði til þessa
„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég
Lax og bleikja að gefa sig í Vatnsdalsá í Vatnsfirði
„Þessi ungi veiðimaður Kristófer Aaron fékk maríulaxinn í veiðistað 3, fiskurinn tók Orange kröflu 1/4″, mikil gleði sem jókst til mikilla muna þegar hann landaði seinni fiskinum á stað 5,“ sagði Hjalti Þór Þorkelsson veiðimaður, sem var að koma úr
Sá stærsti í Svartá í Húnavatnssýslu
Berglind Ólafsdóttir landaði risafiski í Svartá í Húnavatnssýslu 21. júli sl. en lítið hefur frést af afrekinu fyrir en núna. Fiskurinn var 111 cm og sagðist Berglind hafa verið 90 mínútur með fiskinn á, í samtali við Sporðaköst. Hún var vel þreytt
Sérstakur dagur
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
Ytri Rangá með örugga forystu
Vikulegar veiðitölur frá Landsambandi veiðifélaga LV birtust í morgun, veiðin heldur áfram og fín veiði hefur verið í vikunni og meðal annars er ágætis gangur á norðausturhorninu. Laxveiðitölur frá stærstu ánum; Ytri Rangá (1182) hefur tyllt sér á toppinn, síðan
Boltar úr Geirlandsá
Geirlandsá hefur verið gefa fína veiði og eitt og eitt tröll. Arthur Karlsson og félagar voru að enda í Geirlandi nú eftir hádegi og gerðu flotta veiði við erfiðar aðstæður, mikill vindur allan tímann og enduðu ađ setja í 46