🎣 Hvernig væri að skella sér á kastnámskeið í maí? Ekki bara hvaða námskeið sem er, heldur sérnámskeið sem spannar tvo hálfa daga, þar sem þú færð einstakt tækifæri til að læra og æfa kasttæknina á bökkum Ytri Rangá – hvort sem þú notar einhendu eða tvíhendu. Allt undir leiðsögn virta kastkennaran Henrik Mortensen, með gistingu og fæði innifalið! Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta kastið sitt, fá þjálfun við raunverulegar aðstæður og njóta samveru með frábærum félagsskap.
Eldra efni
Sextán laxar komu á land hjá Dollý
„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku. Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í samtali og bætti við; „skemmtifélagið Dollý samanstendur af fjölmörgum
Viltu veiða í Langá með meistaranum?
Viltu veiða í Langá með meistaranum? Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með meistaranum á frábærum tíma eða 10. – 12. júlí. Þetta er
Ísinn er farinn af vötnum í nágrenni Reykjavíkur
„Það styttist í að veiðin byrjar í Vífilsstaðavatni og ísinn er að fara af vatninu, þetta fer allt að koma, biðin styttist verulega,“ sagði veiðimaður við Vífilsstaðavatn í dag sem ætlar að renna fyrir fisk í vatninu um leið og vatnið opnar,
Stórlaxaveisla í Jöklu!
Jöklan var að byrja að hreinsa sig núna síðdegis og þá var ekki að sökum að spyrja, sett var í 8 laxa en 4 náðust á land. Voru það 80 cm og tveir 90 cm en í lok dags kom
Vorveiðin gæti byrjað með látum
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við spurðum um vorveiðina.Veiðimenn eru verulega spenntir að renna fyrir fisk 1.
4600 laxar hafa veiðst í Ytri-Rangá
Veiðitíminn er á síðustu metrunum þetta árið en ennþá er veiddur lax í Ytri og Eystri-Rangá og sjóbirtingsveiðin er á fullu. Veiðimenn eru að gera flotta veiði víða eins og fyrir austan Klaustur. „Við vorum í Ytri-Rangá í vikunni og fengum