Barnabókin Veiðivinir; „koma börnunum úr tölvunum út að veiða“
Barnabókin Veiðivinir, eftir Gunnar Bendar og Guðna Björnsson, er nú komin í sölu í flestum bókabúðum Pennans & Eymundssonar og fæst einnig í mörgum veiðibúðum um land allt. Salan fer vel af stað en höfundar eru í óðaönn að kynna