Bækur

Á myndinu eru frá vinstri: Jóhann Kr. Jóhannesson, Tóta ráðskona, Helgi Stefánsson og Pétur Geirsson. Hestasveinarnir Arnór og Einar Sigurjónssynir eru bakvið á hestunum /Mynd: Valdimar Ásmundsson
BækurFréttir

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu

María Björg tók saman efnið í bókina um Fornahvamm
BækurFréttir

Bókin um Fornahvamm komin út

Fornihvammur er í Mýrasýslu í sveitarfélaginu Borgarbyggð. Það sýnir mikilvægi leiðarinnar yfir Holtavörðuheiði að fyrsta verkefni Fjallvegafélagsins var að gangast fyrir byggingu sæluhúss á þessum stað árið 1831, og einnig að leiðin um Holtavörðuheiði væri vörðuð. Fornihvammur var eyðibýli þegar