Tók í fyrsta kasti hjá Benedikt
Silungsveiði hefur víða gengið ágætlega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan vetri. Flott veiði í Hlíðarvatn í Selvogi eins og við sögðum frá um daginn. Hraunfjörðurinn er að detta inn og veiðimenn byrjaðir að fá bleikjuna