Bleikja

BleikjaFréttir

Þetta var mjög gaman

„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur gefið 300 bleikjur. Lítið hefur rignt í Fljótunum síðustu fimm

BleikjaFréttir

Verður bleikjuveiðin betri í sumar?

„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk ekki mikið á stöngina, eina og eina bleikju. Bleikjuveiðin minnkaði