Fréttir

Fréttir

Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning

Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli Veiðifélags Vatnsdalsár og GogP ehf á aðalfundi félagsins. Þetta eru sannarlega tímamót því samningurinn er til 10 ára og leigan fyrir laxahlutann hækkar ekkert á milli ára á tímabilinu.

Fréttir

Kuldaboli bítur en fiskurinn tekur

Það hefur verið kalt síðan vorveiðin byrjaði og lítið að hlýna næstu daga. En veiðimenn reyna víða og það veiðast fiskar en mætti vera heldur meira. En einhvern tímann hlýnar auðvitað.  „Ætli það hafi ekki veiðst um 30 fiskar, var

Fréttir

Skítakalt við veiðina fyrstu dagana

Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður

Fréttir

Þegar ísa leysti veiddist vel í Geirlandsá

„Það fór allt að gerast þegar ís leysti seinnipartinn  í dag og við fengum 23 fiska, en þetta var mjög erfitt,“ sagði Bjarki Bóasson við Geirlandsá, þegar við heyrðum í honum. Og hann bætti við; „já þetta var mjög erfitt í morgun, klukkan

FréttirOpnun

Bara kuldi við opnun 1. apríl?

Margir bíða spenntir eftir að vorveiðin hefjist, sjóbirtingurinn víða og síðan ION svæðið á Þingvöllum. „Það verður gaman að byrja í Ytri-Rangá og taka hrollinn úr sér,“ sagði Björn Hlynur Pétursson og í sama streng tekur Stefán Sigurðsson. „Jú við opnum