Fréttir

FluguhnýtingarFréttir

Fluguhnýtingarkeppni!

Flyfishingbar.com er nýtt fyrirtæki í veiðibransanum hér á Íslandi. Fyrir síðustu jól bauð fyrirtækið upp á flugujóladagatöl og nú býður það íslenskum veiðimönnum veiðikassann í áskrift. Veiðikassinn er n.k. huldukassi með veiðiflugum og veiðidóti af ýmsu tagi, en enginn veit

Fréttir

Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!

Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og ferðalögum veiðifólks um helstu veiðiár, dali, fjöll og firnindi, látið