Fréttir

FréttirRjúpanSkotveiði

Komnir með jólamatinn

„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.

Fréttir

24 flugur til jóla

Veiðihornið kynnir: Jóladagatölin 24 flugur til jóla sem Veiðihornið framleiðir til þess að stytta fluguveiðimönnum stundir á aðventunni eru á leið til landsins. Þegar veiðisveinarnir Flugusníkir, Lontukrækir, Sporðasleikir og Stangastaur lenda með jóladagatölin, lokum við fyrir forsöluna, en til mikils er að vinna

BækurFréttir

Ný bók um Laxá

Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og  Mývatnssveit í Laxá í Þing  sem  ber heitið:​​​ LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa  7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna

EldislaxarFréttir

Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga

Veiðifé­lag Hrúta­fjarðarár og Síkár hef­ur farið fram á að ís­lenska ríkið viður­kenni skaðabóta­skyldu vegna slysaslepp­inga úr sjókvía­eldi. Þetta má lesa í fund­ar­gerð Fiski­sjúk­dóm­a­nefnd­ar vegna fund­ar nefnd­ar­inn­ar 14. októ­ber síðastliðinn. Tölu­vert af stroku­löx­um fund­ust í Hrúta­fjarðará og vatns­svæði þess á síðasta