Fréttir

Fréttir

Alla veiðiþættir Gunnars Bender

„Viðbrögðin við þáttunum 8 fóru fram úr björtustu vonum og yfir 100 þúsund hafa nú séð þættina sem hófu göngu sína í september,“ sagði Gunnar Bender þáttastjórnandi og ritstjóri á veidar.is. Hér má finna hlekki á þættina 8 en þeir

FréttirVeiðispil

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu um stangveiði. Höfundur spilsins er Mikael Rivera grunnskólakennari í Reykjavík

Fréttir

„Ég er veiðimaður“ segir Snorri Steinn, fyrirliðinn öflugur með stöngina í stórlaxinum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari  í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. Það verður fróðlegt að fylgjast með