Sandá í Þjórsárdal með flotta veiði
Veiðitíminn er að styttast í annan endann þessa dagana en veiðimenn eru ennþá að fá fiska. Rangárnar enn í gangi og líka veiði á sjóbirtingi og hann er að veiðast vel þessa dagana. Og veiðimenn voru í Sandá í Þjórsádal