Veiddu vel í sumarblíðunni
Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í sumarblíðunni og settu í þó nokkra fína fiska. „Við mæðgur