„Ég er veiðimaður“ segir Snorri Steinn, fyrirliðinn öflugur með stöngina í stórlaxinum
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður. Það verður fróðlegt að fylgjast með