Fréttir

FréttirRjúpanSkotveiði

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa heiðarlendur og hitastigið um tvær gráður, einn og einn gamall

Fréttir

Endurheimti veiðidótið sitt

Það eru ekki allir eins heppnir og Hilmar Hansson en hann endurheimti veiðidótið sitt eftir að því var stolið frá honum þremur dögum fyrr og þessu deilir hann á facebook síðunni sinni. „Það er gaman að segja frá því að