Fish Partner komin með Geirlandsá
Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana og núna Geirlandsá. Flugufréttir birtu í gær fréttir þess efnis