Bleikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá
„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni, þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir sem var við veiðar í ánni í dag. En núna