Mynd dagsins
Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða um allt vatnið, bæði Elliðavatn og Helluvatn. Veiðimenn að þenja
Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða um allt vatnið, bæði Elliðavatn og Helluvatn. Veiðimenn að þenja
„Hlíðarvatn í Selvogi er skemmtilegt vatn og við sáum fiska vaka á nokkrum stöðum en ég hef veitt þarna einu sinni áður, en það var í september í fyrra,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson á veiðislóðum í Hlíðarvatn í gærdag. Veiðin hefur verið
Veiðin er byrjuð fyrir þó nokkru í Keifarvatni og eitthvað hefur veiðst af fiski. Allt hefur leikið á reiðiskjálfi á Reykjanesi síðustu daga og það fékk veiðimaður sem var við veiðar í vatninu að kynnast í vikunni. Sá hafði ekki
Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í ánni um helgina og við heyrðum aðeins í honum eftir
„Þetta er nákvæmlega tíminn sem laxinn er byrjaður að skríða upp Hvítá í Borgarfirði og upp í árnar, stærri laxinn jafnvel fyrr.“ Svo sagði Björn J. Blöndal í Langholti í Borgarfirði sem sannarlega kunni að lesa í vatnið og veiddi
„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu hiti og næðingur. En það voru margir að veiða, fullt
Það var hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska og þá stærstu allt að 70 cm og nokkrir 60 cim plús einnig. Var urriðinn að taka peakok og Blóðorm
Þrátt fyrir að aðeins hafi kólnað eru veiðimenn víða að veiða og fá fiska eins og í Baugstaðósi en þar var byrjað á þremur veiðisvæðum Vola þann 1. maí. Og veiðin byrjaði reyndar víða þann 1.maí eins og í Elliðaánum,
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.
„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar fyrir veiðimenn. „Þótt það hafi snjóað seint í fjöllin þá