Risa sjóbirtingur veiddist í Skaftá
Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en það var Maros Zatko sem landaði þessum risastóra sjóbirtingi sem