Leirvogsáin bólgin af vatni
„Já áin var verulega vatnsmikil, eiginlega bólgin af vatni“, sagði Hafsteinn Már Sigurðsson sem var við fjórða mann í Leirvogsá á sunnudaginn og veiðin gekk rólega. En vorveiði er hafin þessa dagana í Leirvogsá eins og víðar. „Þetta gekk rólega