Fyrsti laxinn á sumrinu hjá Binna
Laxveiðin rúllar áfram, Norðurá er komin með 11 laxa og en enginn lax hefur ennþá veiðst í Blöndu, sem er alvarlegt. Fyrsta hollið í Norðurá í Borgarfirði endaði í 10 löxum og nokkrir laxar sluppu af. Við heyrðum aðeins í Brynjari
