Tvö hundruð dýra hjörð
„Farið var snemma af stað morguninn 12 ágúst í ágætis veðri á svæði eitt í leit að tveim simlum,“ sagði Sigurjón Bjarnason í samtali en hann var á hreindýraslóðum fyrir fáum dögum. „Ég fór ásamt bróður mínum, við vorum báðir með dýr. Leitað