Hreindýraveiðar – með hjálp að handan
Frásögn sú sem hér fer á eftir er af veiðiferð sem farin var laugardaginn 20. ágúst 2016. Farið var á tveim jeppum frá Egilsstöðum um morguninn, ég var með Gunnari og Valdimari bróðir hans, sem var með leyfi á kú