Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Enginn maðkur í Ytri-Rangá lengur

„Það mætti í raun kalla þetta spúna, opnun frá 8. september til 27. september í sumar,“ sagði Alexander Freyr Þórisson hjá I0 veiðileyfum, sem leigja Ytri-Rangá, þegar við spurðum um Ytri, en maðkurinn hefur verið lagaður af í ánni. „Ástæða fyrir þessum breytingum var einfaldlega

Fréttir

Ráðgáta dagsins!

„Við fórum jeppatúr í fyrradag í Veiðivötn, ég og Hinrik Óskarsson, sagði Birgir Örn Jónsson og skoðuðum  meðal annars Bátseyri Stóra-Fossvatni. Þar á ísnum lá stór urriði ofaná ísnum vænn urriði um 10 pund á að giska, vel haldinn fyrir utan að

Fréttir

Sá stóri var stór

„Árið byrjaði virkilega vel hjá mér. Fór í geggjaða ferð á vegum Fishpartner til Austral Kings í Patagonia Chile,” sagði Gísli Kristinsson þegar við spurðum um veiðisumarið síðasta og árið 2025. „Þetta er í annað skiptið sem ég fer í