Frumvarp um sjókvíaeldi verði endurskoðað
Landssamband veiðifélaga hélt fund á föstudaginn (16. jan) vegna frumvarps um lög um lagareldi (sjókvíaeldi) sem er nú í samráðsgátt. Fundurinn var vel sóttur af formönnum og félagsfólki í veiðifélögum landsins. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem þess er
