Höfundur: Gunnar Bender

FréttirLaxveiðiár

Grenlækur – svæði 4

Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá Kirkjubæjarklaustri niður í veiðihús Kipps. Kippur er með fjórðung af

Fréttir

Einmuna tíðarfar og vötnin íslaus

„Það styttist í að veiði í vötnum byrji en maður verður bara að bíða, staðan er fín þessa dagana,“ sagði veiðimaður, sem var líka að skoða við Elliðavatn í gær, ekki er að sjá ís á vötnum í nágrenni Reykjavíkur þessa daga.