Höfundur: Gunnar Bender

EldislaxarFréttir

Laxarnir úr Dýrafirði sem náðust í Haukadalsá

Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði. Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu og

FréttirUrriði

Bolti úr Þingvallavatni

„Ég hélt að nú væri búið að ná í hundrað kallinn í Þingvallavatni en fiskurinn var tæpir 90 sentimetrar,“ sagði Tómas Skúlason, sem veiddi bolta fisk í Þingvallavatni i vikunni. En stóri  fiskurinn er greinilega byrjaður að gefa sig vatninu þessa