Vorveiðin gengur vel í Leirvogsá
„Við skruppum sem sagt fjórir í vorveiði í Leirvogsánna fyrir fáeinum dögum og það gekk vel. Orðinn fastur liður hjá okkur félögunum,” sagði Óskar Örn Arnarson þegar við spurðum hann um árlegan veiðitúrinn í Leirvogsána. Fyrsti veiðidagurinn gaf 17 fiska og vel