Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Lax númer 3000 í Ytri-Rangá

Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljóti í morgun kl 11. Við erum í skýunum með veiðina og nóg eftir af veiðitímanum hjá okkur. Við eigum laust um helgina ef einhverjir vilja

FréttirFuglarSkotveiði

Veruleg afföll á helsingja

Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur.  Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024

BleikjaFréttir

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir norðan og sér hvert árið í hvað stefnir í bleikjunni.

Fréttir

Gerði góða ferð í Jöklu

„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Aron Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að kveikja í þessum stóru, ég náði 75, 85 og 90