Höfundur: Gunnar Bender

BleikjaFréttir

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að

FréttirMaríulax

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14

FréttirOpnun

Tveir laxar á land og ekkert tappagjald

„Byrjuðum kl 16 í dag í Laugardalsánni, er með fjölskylduna við veiðar, rok og kalt en undanfarna daga búið að vera fínasta veður til veiða. Fengum geysi fallegar og þykkar hrygnur,“ sagði Axel Óskarsson við Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í kulda