Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Kvöldmatur fyrir tvo

„Við þökkum þeim sem kíktu við hjá okkur á Veiðigleði við Elliðavatn fyrr í dag í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns,“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu, en margir lögðu leið sína upp að vatninu í dag, sumardaginn fyrsta.

Fréttir

Fiskar á land

„Við Emil og faðir hans frá bandaríkjunum vorum mættir í Hóla um klukkan níu að morgni síðast liðinn miðvikudag,“ sagði Anton Karl og bætti við; „hitastig var um tvær gráður og hífandi norðanátt, alvöru vorveður.“  Feðgarnir áttu bókaða veiði fyrir norðan heiða

Óskar Aðalbjörnsson með flottann urriða.
Fréttir

Vetrarríki á veiðislóðum

„Já við vorum að veiða í Eldvatni og veiðin gekk rólega en hollið endaði í nokkrum fiskum, þetta var smá snjókoma á svæðinu,“ sagði Jónas Kári Eiríksson en hann var á veiðislóðum um helgina. Og veðurfarið var vetrarlegt og kalt. „Á sunnudaginn var