Höfundur: Gunnar Bender

FréttirOpnun

Biðin er á enda

Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa

FréttirLaxveiðiár

Grenlækur – svæði 4

Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá Kirkjubæjarklaustri niður í veiðihús Kipps. Kippur er með fjórðung af