Risasjóbirtingur veiddist í Hafnarfjarðarlæknum
„Þetta var meiriháttar gaman og fiskurinn tók vel í,“ sagði Sigurður G. Duret sem var við veiðar í Hafnarfjarðarlæk í vikunni og fiskurinn sem veiddist var engin smásmíði. „Ætli ég hafi ekki verið með fiskinn á í tíu mínútur og hann