Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Langadalsá umsetin af eldislaxi – leigutakar kalla eftir ákæru á Arctic Fisk

„Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að þúsundir eldislaxa sluppu nýverið úr netpokum Arctic Fish í Patreksfirði. Þessir laxar synda nú upp ár landsins og hafa á annað hundrað þeirra veiðst á stöng,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson í